Námslán í erlendri mynt

Landsbankinn býður námsmönnum erlendis upp á framfærslulán í erlendri mynt. Lánið er allt að 95% af lánsáætlun LÍN, að teknu tilliti til vaxta, og greitt út í þeirri mynt sem fram kemur á lánsáætlun LÍN. Þá getur námsmaðurinn fengið lánið greitt inn á reikning erlendis og þannig losnað við gengisáhættu.

Helstu kostir

  • Engin gengisáhætta
  • Lægri vextir
  • Lægri kostnaður

Spurningar og svör