Félagaþjónusta

Við aðstoðum við innheimtuna

Námsmenn í námi erlendis hafa margir hverjir nýtt sér félagaþjónustuna til að innheimta leigutekjur af íbúð hér heima.

Ef þú leigir húsnæðið þitt út á meðan þú ert erlendis í námi þá getur Landsbankinn aðstoðað þig við innheimtuna.