Aukakrónur

Hvað eru Aukakrónur?

Aukakrónur eru fríðindasöfnun Landsbankans. Hver Aukakróna jafngildir einni krónu.

Í hvert skipti sem A-kortið er notað safnast Aukakrónur og mjög litlu þarf að safna svo að gagni komi. Aukakrónur eru eitt hagkvæmasta fríðindakerfi með kortum sem völ er á hér á landi.

Margir samstarfsaðilar okkar bjóða vörur sem ungt fólk kann vel að meta, s.s. fataverslanir, veitinga- og skyndibitastaðir, bóka- og ritfangaverslanir og kvikmyndahús.

Þú safnar Aukakrónum

 • Aukakrónusöfnun er tengd Námu A-kortum (kreditkortinu)
 • Fyrir alla innlenda verslun á Námu A-kortið
 • Aukasöfnun ef verslað er hjá samstarfsaðilum með Námu A-kortinu
 • SMS tilboð
 • Virk viðskipti í Námunni

Kostir við Aukakrónur

 • Engar flækjur, ein Aukakróna jafngildir einni krónu
 • Einfalt í notkun
 • Aukakrónur eru aldrei bundnar, þú getur notað þær þegar
  þér hentar
 • Hægt að nota sem hluta úr greiðslu

Aukakrónusöfnun Námufélaga
  Ávinningur
Fyrir innlenda verslun með Námu A-korti 3 Aukakrónur fyrir hverjar 1.000 kr.

Dæmi um Aukakrónusöfnun Námufélaga á ársgrundvelli
  Ávinningur
50.000 kr. velta á mánuði á Námu A-korti 1.800 Aukakrónur
- þar af 1/3 hjá samstarfsaðilum 6.000 Aukakrónur
Heildarupphæð Aukakróna 7.800 kr.

Spurt og svarað

 • Hvað eru Aukakrónur?
 • Hvernig safna ég Aukakrónum?
 • Hvernig nota ég Aukakrónur?
 • Hvernig fæ ég kreditkort með Aukakrónusöfnun?
 • Get ég fengið debetkort sem safnar Aukakrónum?
 • Hvað þarf ég að gera til að virkja Aukakrónusöfnun?
 • Get ég notað kreditkort með Aukakrónusöfnun erlendis?
 • Hvar get ég skoðað hvað ég á margar Aukakrónur?
 • Þarf ég að greiða viðbótargjald eða tengigjald ef ég vil fá kreditkort með Aukakrónusöfnun?
 • Fyrnast Aukakrónur?
 • Eru innheimt færslugjöld þegar ég greiði með Aukakrónum?
 • Af hverju virkar ekki úttektarkortið mitt?
 • Mig vantar úttektarkort – hvað geri ég?
 • Hvað geri ég ef ég týni úttektarkortinu mínu?
 • Hvenær fæ ég Aukakrónurnar mínar?
 • Er hægt að millifæra Aukakrónur?
 • Get ég borgað með Aukakrónum með símanum?