Náman er vildarþjónusta fyrir ungt fólk á aldrinum 16 – 24 ára.
Náman og ótal fríðindi sem henni fylgja eru sérsniðin fyrir ungt fólk; aðgangur að góðri ráðgjöf, fríar kortafærslur, hagstæð kjör, námsstyrkir, afslættir og ýmis tilboð
Í Landsbankaappinu getur þú sinnt bankaviðskiptum þínum og haft góða yfirsýn yfir fjármálin.