Tómstundastyrkir Klassa

Vinsamlegast leiðréttið eftirfarandi

    Villa

    Umsókn um tómstundastyrk Klassa 2019

    Klassafélagar geta nú sótt um tómstundastyrk sem hjálpar þeim að stunda áhugamálin. Veittir verða að lágmarki tíu 30.000 kr. styrkir. Allir virkir Klassafélagar* sem iðka tómstundir og sækja um eiga jafn möguleika á að vera dregnir út.

    Umsóknarfrestur tómstundastyrkja Klassa var til og með 12. desember, öllum umsækjendum verður svarað með tölvupósti.