Skemmtilegt í sumar

Tilboð til Aukakrónukorthafa og upplýsingar um nýja samstarfsaðila.

Eigðu frábært sumar – með Aukakrónum

Það er kjörið að nýta Aukakrónur í sumar til að gera eitthvað skemmtilegt. Hver Aukakróna jafngildir einni krónu og þú getur notað þær hjá yfir 250 samstarfsaðilum út um allt land með gríðarlegt úrval af spennandi vörum og þjónustu.

Það þarf ekki margar Aukakrónur til að gera sumarið enn betra, þú getur t.d. keypt eitthvað svalandi fyrir ferðalagið, bensín á bílinn, boðið fólkinu þínu upp á ís í sólinni eða farið út að borða í miðborginni.

Við tókum saman lítinn lista sem innblástur. Það er samt þitt eigið hugmyndaflug sem leggur línurnar. Við minnum síðan á að auk þess að geta notað Aukakrónurnar þínar hjá öllum samstarfsaðilunum færð þú líka Aukakrónur þegar þú verslar hjá þeim. Gleðilegt sumar!

Skoða hvar ég get greitt með Aukakrónum

Samstarfsaðilar Aukakróna

Facebook

Fylgstu með Aukakrónum á Facebook. Þar eru reglulega auglýst tilboð frá samstarfsaðilum og skemmtilegir leikir þar sem m.a. er hægt að vinna Aukakrónur.

 

Sæktu um kreditkort

Breyttu í Aukakrónukort

 


Skoða hvað ég á margar Aukakrónur

Þú getur alltaf séð hvað þú átt margar Aukakrónur í Landsbankaappinu og netbankanum. Til að nota Aukakrónurnar þínar greiðir þú með Úttektarkorti Aukakróna. Ef þú átt ekki Úttektarkort getur þú sent fyrirspurn á landsbankinn@landsbankinn.is

Aukakrónur

Staða á korti

Í sjóði:
Á korti:
Yfirlit færsla