Fréttir og tilboð

Tilboð til Aukakrónukorthafa og upplýsingar um nýja samstarfsaðila.

Subway og Serrano hætta í Aukakrónum

Subway og Serrano hafa hætt sem samstarfsaðilar Aukakróna. Frá og með 1. janúar 2019 verður ekki lengur hægt að nýta Aukakrónur né fá endurgreiðslu í formi Aukakróna hjá þeim. Landsbankinn þakkar Subway og Serrano fyrir gott samstarf síðastliðin ár. Við minnum á að áfram er hægt að nýta Aukakrónurnar hjá yfir 250 samstarfsaðilum í verslun og þjónustu um allt land.

Samstarfsaðilar Aukakróna

Facebook

Fylgstu með Aukakrónum á Facebook. Þar eru reglulega auglýst tilboð frá samstarfsaðilum og skemmtilegir leikir þar sem m.a. er hægt að vinna Aukakrónur.

 

Sæktu um kreditkort

Breyttu í Aukakrónukort