Í Vörðunni færð þú yfirsýn yfir fjármálin, persónulega þjónustu og fríðindi fyrir heildarviðskipti hjá Landsbankanum. Vörðufélagar eru með veltureikning, kreditkort tengt fríðindasöfnun og hafa valið sér einn af fjölmörgum þjónustuþáttum í boði.
Markmið Námunnar er að létta námsmönnum lífið meðan á námi stendur. Þú færð hagstæðari kjör, betri yfirsýn yfir fjármálin og persónulegri þjónustu sem sniðin er að þínum þörfum. Námufélagar njóta einnig fjölbreyttra fríðinda hjá fjölda samstarfsaðila.
Klassi er þjónusta fyrir unga fólkið í Landsbankanum. Klassi leiðbeinir viðskiptavinum á aldrinum 9-15 ára að fara vel með fjármuni og að spara til lengri tíma. Klassafélagar fá veglega inngöngugjöf, auk annarra gjafa þegar lagt er inn á reikning.
Sprotarnir eru vönduð þjónusta fyrir börn á aldrinum 0 - 8 ára. Börnin læra að spara og fá skemmtilegar inngöngu- og baukagjafir. Auk þess að vera kátir, eru Sprotarnir skynsamir í fjármálum.
Aukakrónur eru krónur sem kreditkorthafar fá endurgreiddar, annars vegar frá Landsbankanum og hins vegar frá samstarfsaðilum Aukakróna, við notkun á A-korti. Uppsafnaðar Aukakrónur nýtast sem greiðslur hjá samstarfsaðilum Aukakróna.
Landsbankinn hf. Austurstræti 11, 155 Reykjavík, kt. 471008-0280 Swift: NBIIISRE
Swift/BIC: NBIIISRE Lagalegur fyrirvari Viðskiptaskilmálar Starfsfólk Öryggismál
Hér getur þú sent okkur fyrirspurn, ábendingu, hrós eða kvörtun.