Hvaða sparnaðarleið hentar þér?
Landsbankinn býður upp á marga kosti í sparnaði og þjónustu sem tengist fjárfestingum.
Með því að svara spurningunum hér að neðan færð þú niðurstöður sem gefa hugmynd um þær sparnaðarleiðir sem eru í boði. Til að fá upplýsingar um fleiri fjárfestingarkosti verðbréfa er áhugasömum bent á að hafa samband við verðbréfa- og lífeyrisráðgjöf Landsbankans í síma 410 4040 eða með því að senda tölvupóst á netfangið radgjofvl@landsbankinn.is.
Margar sparnaðarleiðir í boði
* Enginn binditími er til staðar þegar keypt er í verðbréfasjóðum en áhætta fylgir ávallt fjárfestingu í sjóðum þar sem gengi þeirra getur bæði hækkað og lækkað.