Sparireikningur

Einfalt og öruggt sparnaðarform

Sparireikningur er óverðtryggður reikningur sem ber ávallt góða vexti. Reikningurinn hentar vel fyrir reglubundinn sparnað en tvær sparnaðarleiðir eru í boði á Sparireikning. Annars vegar reglubundinn sparnaður, þar sem öll upphæðin sem lögð er inn á reikninginn verður laus mánuði eftir að binditími er liðinn og hins vegar að leggja inn einstaka upphæðir þar sem hvert innlegg er bundið í þann binditíma sem valinn er og laust eftir það.

Eiginleikar Sparireiknings

  • Hvert innlegg bundið í 24 mánuði
  • Með reglubundnum sparnaði:
    - Öll upphæðin laus að liðnum 24 mánuðum
  • Án reglubundins sparnaðar:
    - Hvert innlegg laust að liðnum 24 mánuðum
  • Engin lágmarksinnstæða

Hægt er að taka út áður en binditími er liðinn en þá reiknast úttektargjald samkvæmt vaxtaákvörðun sem dregst frá innstæðu. Ef verið er að eyðileggja reikninginn dregst mismunurinn frá útborgaðri fjárhæð.

Skilmálar Sparireiknings


Reiknivél: Reglulegur sparnaður

Áætluð ávöxtun

Hér skal slá inn þá áætluðu ávöxtun, prósentu á ársgrundvelli, sem gera skal ráð fyrir í útreikningunum.

  
%

Sparnaðartímabil

Hér skal slá inn fjölda mánaða sem reikna skal fyrir.

  
mán.

Sparað á mánuði

Hér skal slá inn upphæð sem notuð verður til sparnaðar mánaðarlega.

   
kr.

Upphæð í byrjun

Ef þú átt sparnað nú þegar, skaltu gefa hann upp hér. Sú upphæð verður tekin inn í reikningana.

   
kr.