Tekjur og gjöld

Hér má gera einfalt yfirlit yfir ráðstöfunartekjur heimilisins og skiptingu útgjalda. Þetta yfirlit hjálpar þér að meta helstu útgjaldaþætti heimilisins, reikna út greiðslugetu áður en ný lán eru tekin, og finna laust fé til að leggja fyrir í reglubundinn sparnað.

Þú getur slegið inn upplýsingar um:
  • fjölskylduhagi
  • heildartekjur
  • framlag til lífeyrissparnaðar
  • ýmsar aukagreiðslur
og fengið yfirlit yfir ráðstöfunartekjur heimilisins eftir skatta.

Þá er boðið upp á að sjá skiptingu tekna heimilisins miðað við skiptingu í neyslukönnun Hagstofunnar. Svo er einfalt að setja skiptinguna upp í samræmi við hagi hvers og eins.

 

Fjölskylduhagir:


Tekjur

 Á mánuðiÁ ári
Séreignarsparnaður
 % 8.000 96.000
 % 4.000 48.000
Lögbundinn lífeyrissparnaður
 % 8.000 96.000
 % 16.000 192.000
0 0
Frádráttur
 % 0 0
0 0
 % 0 0
0 0
0 0
Aðrar tekjur eftir skatta
0 0

Tekjur maka

 Á mánuðiÁ ári
Séreignarsparnaður
 % 8.000 96.000
 % 4.000 48.000
Lögbundinn lífeyrissparnaður
 % 8.000 96.000
 % 16.000 192.000
0 0
Frádráttur
 % 0 0
0 0
 % 0 0
0 0
0 0
Aðrar tekjur eftir skatta
0 0

Heimilisfjárhagur

 Á mánuðiÁ ári
0 0
Útgjöld     (ákvarða með skiptingu tekna)
0 0
0 0

Kynntu þér málið