Spurt og svarað um rafræn skilríki

mail

Spurt og svarað um rafræn skilríki

 • Hvað eru rafræn skilríki?
 • Hvers vegna þarf ég rafræn skilríki?
 • Hvar fæ ég rafræn skilríki?
 • Hvernig rafræn skilríki eru í boði?
 • Hvað kostar að fá rafræn skilrríki?
 • Get ég notað rafræn skilríki til innskráningar í Landsbankaappinu eða í netbanka einstaklinga?
 • Hvernig nota ég rafræn skilríki á farsíma?
 • Er þetta enn eitt notandanafnið og PIN-númer sem ég þarf að muna?
 • Hvað ef ég man ekki lengur PIN-númerið eða er búin að læsa því?
 • Ég er ólögráða, get ég fengið rafræn skilríki?
 • Ég er með útlenskt símanúmer, get ég fengið rafræn skilríki?
 • Ég kemst ekki sjálf/-ur til að virkja skilríki, get ég veitt öðrum umboð?
 • Ég var að skipta um símafyrirtæki en er með sama símanúmer, virka skilríkin mín?
 • Ég er ekki með snjallsíma. Get ég fengið rafræn skilríki?
 • Hvernig nota ég rafræn skilríki á korti?
 • Get ég fylgst með notkun skilríkjanna minna?
 • Ég vil setja rafræn skilríki á vinnusímann minn, þarf ég að mæta á staðinn til að virkja þau?
 • Hvað geri ég ef ég týni símanum mínum með skilríkjunum?