Landsbankaappið

Með Landsbankaappinu geta viðskiptavinir bankans sinnt bankaviðskiptum í snjalltækjum, hvar og hvenær sem er.

Í appinu er hægt að:

Sjá heimild til lántöku í sjálfsafgreiðslu

Lánaheimild

Sækja um kreditkort

Kort

Frysta og opna greiðslukort

Kort

Millifæra á innlenda og erlenda reikninga

Millifærsla

Sækja PIN fyrir debet- og kreditkort

Kort

Sjá kortaupplýsingar

Yfirsýn
Fleiri aðgerðir í appinu
 • - Stofna netbankaaðgang og koma í viðskipti
 • - Skrá kort í Apple Pay
 • - Sjá yfirlit og stöðu bankareikninga
 • - Breyta kreditkortaheimild
 • - Sjá stöðu og færslur gjafakorta
 • - Skoða yfirlit lána
 • - Greiða reikninga
 • - Skoða upplýsingar um gengi gjaldmiðla
 • - Stofna og breyta yfirdráttarheimild
 • - Skoða breytingar á hlutabréfamarkaði
 • - Sjá rafræn skjöl
 • - Fylla á frelsi fyrir farsíma
 • - Finna afgreiðslustaði og hraðbanka

Þarftu hjálp með appið?


Borgaðu með símanum

Þú getur skráð greiðslukortið þitt í Apple Pay (iPhone)
eða Kortaapp Landsbankans (Android) og borgað
hratt og örugglega með símanum í posum
sem bjóða snertilausa virkni.

Nánar