Lækkaðu íbúðalánin með viðbótarlífeyrissparnaði
Landsbankinn býður leiðir sem hvetja til eignauppbyggingar og bættrar skuldastöðu. Þannig gefst fólki kostur á að nýta skattfrjálsan viðbótarlífeyrissparnað til að spara fyrir húsnæði og lækka íbúðalán.