Ráðgjafarsamningur

Ráðgjafarsamningur

Ráðgjafarsafn hentar þeim sem fylgjast vel með verðbréfamarkaðinum og hafa ákveðnar skoðanir á hinum ýmsu fjárfestingum.

Ráðgjafarsöfnum tengist gjarnan sérhæfð þjónusta á ýmsum sviðum bankaviðskipta sem viðskiptastjóri sér um ásamt öðrum sérfræðingum Landsbankans.

Kostir ráðgjafarsamnings

  • Aðgangur að eigin viðskiptastjóra
  • Aðgengi að sérfræðiteymi Landsbankans
  • Hagstæðari viðskiptakjör
  • Persónuleg ráðgjöf sniðin að þínum þörfum
  • Ráðgjöf um áhættudreifingu eigna
  • Regluleg upplýsingagjöf

Hafðu samband

Hafðu samband og fáðu frekari upplýsingar um þjónustuna í síma 410 7140
eða netfanginu einkabankathjonusta@landsbankinn.is.