Lífeyrissparnaður
Byggjum upp framtíðina þína
Lífeyrissparnaður eykur möguleikana á sveigjanlegum starfslokum og auknum ráðstöfunartekjum þegar starfsævinni lýkur.
Með skyldulífeyrissparnaði hjá Íslenska lífeyrissjóðnum ávinnur þú þér ævilangan lífeyri og lífeyrissparnað bæði í formi séreignar sem erfist og samtryggingar sem tryggir þér ævilangan lífeyri.
Viðbótarlífeyrissparnaður er mjög góð leið til hækka tekjur þínar þegar þú hættir að vinna og getur gefið þér tækifæri til að hætta fyrr að vinna.
Lífeyrissparnaðurinn í appinu
Þú getur sótt um lífeyrissparnað í Landsbankaappinu ásamt því að geta breytt núverandi áskrift og fundið upplýsingar um inneign þína, réttindi og hreyfingar.
Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina
Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.