Fréttir og tilkynningar

Lífeyrissjóður Tannlæknafélags Íslands er opinn sjóður fyrir tannlækna og maka þeirra. Sjóðurinn var stofnaður 26. júlí 1959. Landsbankinn hefur séð um rekstur sjóðsins frá árinu 2004.

Lífeyrissjóður Tannlæknafélags Íslands - 01. júlí 2020 10:21

Fundargerð ársfundar 2020

Aðalfundur Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands var haldinn 3. júní 2020 sl. í Landsbankanum, Austurstræti.


Nánar

- Lífeyrissjóður Tannlæknafélags Íslands

Meginniðurstöður úr rekstri Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands árið 2019

Árið 2019 var sérlega gott í rekstri Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands. Ávöxtun var góð á árinu en hrein raunávöxtun beggja deilda sjóðsins var 9,7%. Meðaltal hreinnar raunávöxtunar s.l. 5 ár er 5,9% í sameignardeild og 5,5% í séreignardeild. Tryggingafræðileg staða sjóðsins er í góðu jafnvægi.

 

Ársreikninginn ásamt ítarlegum skýringum má nálgast á hér

Breyting á hreinni eign 2019 (þús. kr.)
  Séreign Sameign Samtals
Iðgjöld
221.926
88.616
310.542
Lífeyrir
122.595
252.608.047
147.855
Fjárfestingatekjur
595.664
183.688
779.352
Rekstarkostnaður
13.741
2.727
16.468
Hækkun á hreinni eign
681.254
244.317
925.571
Hrein eign
5.255.306
1.643.271
6.898.577


Kennitölur
  Séreign Sameign
Fjöldi sjóðfélaga
368
366
Lífeyrisþegar
52
22
 
 
Hrein eign umfram heildarskuldbindingar
-
-0,70%
Hrein eign umfram áfallnar skuldbindingar
-
8,40%


Efnahagsreikningur 31.12.2019 (þús. kr.)
  Séreign Sameign Samtals
Fjárfestingar
5.207.967
1.616.709
6.824.676
Kröfur
118
4.830
4.948
Handbært fé
57.293
24.184
81.477
Eignir
5.265.378
1.645.723
6.911.101
 
 
 
Skuldir
10.072
2.452
12.525
Hrein eign
5.255.306
1.643.271
6.898.577


Ávöxtun
  Séreign Sameign
Hrein raunávöxtun 2019
9,66%
9,72%
Meðaltal raunávöxtunar s.l. 5 ár
5,45%
5,88%
Meðaltal raunávöxtunar s.l. 10 ár
5,13%
5,29%


Fréttasafn