Fréttir og tilkynningar

Lífeyrissjóður Tannlæknafélags Íslands er opinn sjóður fyrir tannlækna og maka þeirra. Sjóðurinn var stofnaður 26. júlí 1959. Landsbankinn hefur séð um rekstur sjóðsins frá árinu 2004.

Lífeyrissjóður Tannlæknafélags Íslands - 01. júlí 2020 10:21

Fundargerð ársfundar 2020

Aðalfundur Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands var haldinn 3. júní 2020 sl. í Landsbankanum, Austurstræti.


Nánar

- Lífeyrissjóður Tannlæknafélags Íslands

Sjóðfélagalán

Stjórn Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands hefur ákveðið að bjóða sjóðfélögum sjóðfélagalán. Samkvæmt lánareglum er boðið upp á verðtryggð lán með föstum vöxtum. Lánin eru veitt frá 5 til 20 ára. Hámarksfjárhæð er 10 milljón kr. Heimilt er að greiða lán upp án uppgreiðsluálags. Nánari upplýsingar veitir Gústav Gústavsson í síma 410 62 21 eða í tölvupósti gustav.gustavsson@landsbankinn.is.

Fréttasafn