Fréttir og tilkynningar

Lífeyrissjóður Tannlæknafélags Íslands er opinn sjóður fyrir tannlækna og maka þeirra. Sjóðurinn var stofnaður 26. júlí 1959. Landsbankinn hefur séð um rekstur sjóðsins frá árinu 2004.

Lífeyrissjóður Tannlæknafélags Íslands - 01. júlí 2020 10:21

Fundargerð ársfundar 2020

Aðalfundur Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands var haldinn 3. júní 2020 sl. í Landsbankanum, Austurstræti.


Nánar

- Lífeyrissjóður Tannlæknafélags Íslands

Góð ávöxtun hjá Lífeyrissjóði Tannlæknafélags Íslands árið 2014

Ávöxtun í deildum Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands var góð á árinu 2014. Þannig var nafnávöxtun sameignardeildar 5,88%  sem samsvarar 4,80% raunávöxtun.  Nafnávöxtun séreignardeildar var 5,31% en það samsvarar 4,24% raunávöxtun.

Ávöxtun sjóðsins hefur verið góð undanfarin ár. Nafnávöxtun séreignardeildar síðustu 5 ár er að meðaltali 8,36% en það jafngildir 4,79% raunávöxtun. Nafnávöxtun sameignardeildar á sama tíma er að meðaltali 7,60% sem samsvarar 4,06% raunávöxtun.

 

Fréttasafn