Fréttir og tilkynningar

Lífeyrissjóður Tannlæknafélags Íslands er opinn sjóður fyrir tannlækna og maka þeirra. Sjóðurinn var stofnaður 26. júlí 1959. Landsbankinn hefur séð um rekstur sjóðsins frá árinu 2004.

Lífeyrissjóður Tannlæknafélags Íslands - 01. júlí 2020 10:21

Fundargerð ársfundar 2020

Aðalfundur Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands var haldinn 3. júní 2020 sl. í Landsbankanum, Austurstræti.


Nánar

- Lífeyrissjóður Tannlæknafélags Íslands

Rannsókn lokið án ákæru

Frá árinu 2009 hefur Sérstakur saksóknari verið með til rannsóknar málefni tengd starfsemi Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands. Rannsóknin snéri að atburðum sem áttu sér stað árið 2008. Rannsókn sérstaks saksóknara er nú lokið og hefur málið verið fellt niður án ákæru og eftirmála.

Fréttasafn