Fréttir og tilkynningar

Lífeyrissjóður Tannlæknafélags Íslands er opinn sjóður fyrir tannlækna og maka þeirra. Sjóðurinn var stofnaður 26. júlí 1959. Landsbankinn hefur séð um rekstur sjóðsins frá árinu 2004.

Lífeyrissjóður Tannlæknafélags Íslands - 01. júlí 2020 10:21

Fundargerð ársfundar 2020

Aðalfundur Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands var haldinn 3. júní 2020 sl. í Landsbankanum, Austurstræti.


Nánar

- Lífeyrissparnaður

Breytingar á stjórn Lífeyrissjóðs Tannlæknafélagsins

Á ársfundi Lífeyrissjóðs Tannlæknafélagsins var Heiðdís Halldórsdóttir kosin í stjórn sjóðsins. Á sama tíma gekk Jón Björn Sigtryggsson úr stjórninni. Sjóðurinn þakkar Jóni Birni fyrir vel unnin störf fyrir sjóðinn og bíður Heiðdísi velkomna í stjórn. Heiðdís er jafnframt fyrsta konan til þess að setjast í stjórn Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands.

Fréttasafn