Ávöxtun

Lífeyrissjóður Tannlæknafélags Íslands er opinn sjóður fyrir tannlækna og maka þeirra. Sjóðurinn var stofnaður 26. júlí 1959. Landsbankinn hefur séð um rekstur sjóðsins frá árinu 2004.

Kennitölur úr rekstri

Nafnávöxtun
  1 ár  3 ár* 5 ár* 10 ár* 15 ár*
Séreign  10,7% 7,8% 8,4% 8,4% 7,5% 
Sameign  11,1% 8,1% 8,6% 8,2% 7,4% 

*Meðalávöxtun á ári til 31. október 2019.

Tryggingafræðileg úttekt

Ekki er gerð tryggingafræðileg úttekt fyrir séreignarhluta.