Sjóðfélagavefur

Lífeyrissparnaður er ein mikilvægasta eign okkar. Með lögbundnum lífeyrissparnaði hjá Íslenska lífeyrissjóðnum ávinnur þú þér traustan ævilangan lífeyri og lífeyrissparnað í séreign. Þú nýtur einnig réttar til örorkulífeyris, makalífeyris og barnalífeyris.

Sjóðfélagavefur

Á sjóðfélagavefnum er að finna upplýsingar um inneign, réttindi og hreyfingar.

Helstu aðgerðir á vefnum eru:

  • Samningar um lífeyrissparnað.
  • Breytingar á samningum.
  • Tilkynnning um nýjan launagreiðanda.
  • Umsókn um útgreiðslu vegna aldurs.
  • Umsókn um útgreiðslu vegna örorku í séreign.
  • Yfirlit og skjöl sem útbúin eru á sjóðfélagavef.
  • Einföld reiknivél.

Sjóðfélagavefur


Launagreiðendur - rafræn skil

Launagreiðendur sem ekki hafa kost á að senda skilagreinar beint úr launakerfum geta nýtt sér Launagreiðendavef Landsbankans.

Nánar um Skilagreinar og greiðslur