Umsókn um greiðslumat vegna greiðsluerfiðleika

Hægt er að sækja um í öllum útibúum Landsbankans auk þess sem hægt er að fá senda umsókn um greiðslumat með því að fylla út umbeðnar upplýsingar.

Reiti merkta með * þarf að fylla út

Eftirfarandi gögn þarf að skila inn vegna umsóknar um greiðslumat:

  • Staðfest afrit af síðustu þremur skattaskýrslum, hægt að prenta út á www.rsk.is
  • Útprentun frá innheimtumanni ríkissjóðs, fáanleg hjá Tollstjóranum í Reykjavík eða sýslumönnum, einnig hægt að prenta út á www.skattur.is (skattar og opinber gjöld)
  • Staðfesting á eftirstöðvum og greiðslubyrði allra lána
  • Staðfesting á tekjum síðustu sex mánaða
  • Upplýsingar um ábyrgðir sem viðkomandi er í vegna þriðja aðila

Umsókn verður send á uppgefið netfang. Umsókninni þarf að skila útfylltri og undirritaðri í næsta útibú Landsbankans ásamt fylgigögnum.