Blandað lán

Blönduð fasteignalán

Landsbankinn býður upp á blönduð íbúðalán. Hægt er að vera með hluta lánsins verðtryggðan og hluta óverðtryggðan. Einnig er að hægt að velja um fasta eða breytilega vexti.

Með því að taka blandað íbúðalán getur þú dreift áhættu vegna vaxta og sameinað kosti mismunandi tegunda lána. Með því að festa vexti minnkar þú óvissu vegna vaxtabreytinga en á móti kemur að breytilegir vextir eru að jafnaði lægri. Með blönduðum íbúðalánum geta viðskiptavinir jafnað sveiflur í greiðslubyrði og nýtt sér til fulls kosti ólíkra tegunda íbúðalána.

Kostir blandaðra íbúðalána

 • Sameinar kosti verðtryggðra og óverðtryggðra lána.
 • Hægt er að festa vexti á hluta óverðtryggða lánsins.
 • Val um hlutfall sem hentar hverjum og einum.
 • Ekkert umframgreiðslugjald á þann hluta sem ber ekki fasta vexti.

Íbúðalánareiknivél

Samsetning láns
100%Óverðtryggt
0%Verðtryggt
Fyrsta greiðsla
38.611 kr.
Árleg hlutfallstala kostnaðar
7,49%
Útborguð upphæð að frádregnum kostnaði
23.750.200 kr.
Grunnlán óv.
40 ár
Jafnar greiðslur
 • Jafnar greiðslur
 • Jafnar afborganir
Viðbótarlán óvt.
15 ár
Jafnar afborganir
Greiðslur
Samtals greitt: 70.097.436 kr.
Kostnaður
Lántökukostnaður: 261.650 kr.
50%Óverðtryggt
50%Verðtryggt
38.611 kr.
7,49%
23.750.200 kr.
Grunnlán óv.
40 ár
Jafnar greiðslur
 • Jafnar greiðslur
 • Jafnar afborganir
Grunnlán vt.
30 ár
Jafnar greiðslur
 • Jafnar greiðslur
 • Jafnar afborganir
Viðbótarlán óvt.
15 ár
Jafnar afborganir
Samtals greitt: 90.122.156 kr.
Lántökukostnaður: 261.650 kr.
0%Óverðtryggt
100%Verðtryggt
38.611 kr.
7,49%
23.750.200 kr.
Grunnlán vt.
30 ár
Jafnar greiðslur
 • Jafnar greiðslur
 • Jafnar afborganir
Viðbótarlán óvt.
15 ár
Jafnar afborganir
Samtals greitt: 61.211.330 kr.
Lántökukostnaður: 523.300 kr.

Sækja um greiðslumat