Lán og fjármögnun

Landsbankinn býður fjölbreyttar fjármögnunarleiðir sem er ætlað að mæta ólíkum þörfum viðskiptavina. Komdu við í næsta útibúi og fáðu aðstoð starfsfólks við að meta hvaða leiðir henta þér best.

Framboð lána

Íbúðalán

Landsbankinn býður fjölbreytta valkosti þegar kemur að fjármögnun á íbúðakaupum til eigin nota. Lánshlutfall íbúðalána er allt að 85% af kaupverði íbúðar.

Bílafjármögnun

Landsbankinn býður upp á fjölbreyttar leiðir til að eignast nýjan eða notaðan bíl. Fyrirtæki geta einnig fundið hagstæðar leiðir til fjármögnunar á atvinnutækjum.

Fasteigna- og framkvæmdalán

Viðskiptavinum sem stefna að endurbótum á íbúðarhúsnæði
eða framkvæmdum við nýbyggingar standa til boða hagstæð langtímalán.

Skammtímalán

Landsbankinn býður viðskiptavinum upp á nokkrar leiðir til skammtímafjármögnunar.

Lánshæfismat

Landsbankinn lánshæfismetur reglulega lánþega bankans með sjálfvirkum hætti.

Lánshæfismat