Gjafakort

Gjöf sem gleð­ur alla

Það er ekk­ert mál að velja rétta gjöf með gjafa­kort­inu. Það er til­valin gjöf því við­tak­and­inn fær alltaf eitt­hvað við sitt hæfi.

Hvernig virka gjafakortin?

Þú ákveður upphæðina og viðtakandi velur gjöfina
Gjafakortin koma fallega innpökkuð
Hægt að skrá kortið í Apple Wallet og Google Wallet
Gjafakortasjálfsalar eru staðsettir í Mjódd, Borgartúni og Hamraborg
Greiðsla

Gjafakortið í símann

Þú getur notað gjafakortið þitt þegar þú borgar með símanum. Bættu gjafakortinu við Google Wallet eða Apple Wallet og byrjaðu að borga.

Panta gjafakort

Þú getur pantað gjafakort og sótt í næsta útibú. Þú getur líka nýtt þér gjafakortasjálfsala.

Fyrirtæki panta kortin á gjafakortasíðu fyrirtækja
ISK

Ég samþykki með pöntuninni að framangreindar upplýsingar séu unnar í samræmi við persónuverndarstefnu bankans.

Skráðu kortið í Google Wallet

Þú getur skráð kortið þitt beint í Google Wallet og byrjað að borga snertilaust í verslunum, í öppum og á vefsíðum.

1
Opnaðu Google Wallet eða sæktu það í Google Play Store.
2
Veldu „Add to Wallet“ og bættu kortinu við veskið.
3
Sláðu inn staðfestingarkóða sem þú færð sendan með SMS.
4
Staðfestu að Google Wallet verði aðalgreiðslugátt tækisins.

Skráðu kortið í Apple Wallet

Með Apple Pay getur þú borgað á öruggan hátt með símanum. Skráðu kortið þitt í Apple Wallet og byrjaðu að borga snertilaust.

iPhone
Opnaðu Wallet og veldu „+“ táknið efst í hægra horninu.
Apple Watch
Opnaðu Apple Watch appið í símanum, veldu „Wallet & Apple Pay“ og síðan „Add Credit or Debit Card“.
iPad
Farðu í Settings, veldu „Wallet & Apple Pay“ og síðan „Add Credit or Debit Card“.
MacBook Pro með Touch ID
Farðu í System Preferences, veldu „Wallet & Apple Pay“ og síðan „Add Card“.

Algengar spurningar

Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina

Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.

Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur