Ný debetkort

Debetkort Landsbankans

 • Fyrir 25 ára og eldri
 • Snertilaus virkni
 • Hægt að nota á netinu
 • Hægt að fá sem síhringikort*
 • Árgjald 790 kr.

*Afgreiðslubúnaður söluaðila á alltaf að hringja eftir heimild fyrir færslum.

Námu debetkort

 • Fyrir ungt fólk á aldrinum 16-24 ára
 • Virkar bæði í verslunum og hraðbönkum
 • Gildir sem afsláttarkort hjá samstarfsaðilum Námunnar
 • Snertilaus virkni
 • Hægt að nota á netinu
 • Hægt að fá sem síhringikort*
 • Fríar færslur fyrir Námufélaga 16-18 ára
 • 150 fríar færslur á ári fyrir Námufélaga
  18-24 ára
 • Frítt árgjald fyrir Námufélaga.
*Afgreiðslubúnaður söluaðila á alltaf að hringja eftir heimild fyrir færslum.

Klassa debetkort

 • Fyrir ungt fólk á aldrinum 9-15 ára
 • Virkar bæði í verslunum og hraðbönkum
 • Snertilaus virkni
 • Hægt að nota á netinu
 • Klassakort er alltaf síhringikort*
 • Engin færslugjöld
 • Frítt árgjald fyrir Klassafélaga.

*Afgreiðslubúnaður söluaðila á alltaf að hringja eftir heimild fyrir færslum.

Sækja um debetkort

Ef þú átt veltureikning en vantar debetkort þá bendum við þér á að hafa samband við okkur og óska eftir nýju korti. Einnig er hægt að stofna veltureikning í netbankanum. Sért þú ekki í viðskiptum bendum við á að í Landsbankaappinu getur þú skráð þig í viðskipti, stofnað reikning og óskað eftir debetkorti á örfáum mínútum með rafrænum skilríkjum.

Týnt kort

Athugið, ef kort glatast skal hringja tafarlaust í þjónustuver bankans og óska eftir lokun kortsins. Einnig er hægt að hringja í Valitor í síma 525 2000 fyrir VISA Electron eða Borgun í síma 560 1600 fyrir Maestro.