- Einstaklingar
- Fyrirtæki
- Markaðurinn
- Umræðan
- Bankinn
„Hlustaðu á hjartað og stundaðu nám þar sem áhuginn liggur“
Á hverju ári veitir Landsbankinn námsstyrki. Styrkirnir eru fimmtán talsins og nemur heildarupphæð þeirra 6.000.000 króna. Þeim er...

2. sept. 2020
Hvernig virka námslán?
Námslán eru hagstæð lán sem eiga að tryggja öllum tækifæri til náms, án tillits til efnahags. En það er mikilvægt að muna að það þarf að endurgreiða lánin og það getur tekið langan tíma.

9. júlí 2020
„Hlustaðu á hjartað og stundaðu nám þar sem áhuginn liggur“
Á hverju ári veitir Landsbankinn námsstyrki. Styrkirnir eru fimmtán talsins og nemur heildarupphæð þeirra 6.000.000 króna. Þeim er ætlað að auðvelda efnilegum námsmönnum lífið og renna til alls kyns námsleiða, enda er nám nánast jafn fjölbreytt og fólkið sem stundar það.

15. okt. 2018
Elstir og tekjuhæstir en eyða mestu í fæði og húsnæði
Íslenskir háskólastúdentar eru þeir elstu í Evrópu, þeir eiga fleiri börn og eru með meiri tekjur en háskólastúdentar í öðrum Evrópuríkjum. Þeir búa lengur heima og kostnaður við fæði og húsnæði er tvöfalt hærri en Evrópumeðaltalið segir til um.
Landsbankinn hf.
Austurstræti 11, 155 Reykjavík
Kt. 471008-0280
Swift/BIC: NBIIISRE
Sími: 410 4000
landsbankinn@landsbankinn.is
Lagalegur fyrirvari
Rafrænar lausnir
Vefkökur
Með því að smella á “Leyfa allar” samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.
Tryggja virkni vefsins
Greina notkun svo við getum mælt og aukið gæði vefsins
Notaðar til að birta persónubundnar auglýsingar