Samvinna SFF

Samvinna á vettvangi SFF

Íslensk fjármálafyrirtæki standa mjög framarlega á sviði öryggismála og er sú vinna í stöðugri þróun undir forystu Samtaka fjármálafyrirtækja (SFF). SFF eiga í nánu samstarfi við Póst- og fjarskiptastofnun, lögreglu og fleiri aðila um aðgerðir til að tryggja áframhaldandi öryggi í netviðskiptum.

Við bendum þér sérstaklega á leiðbeiningar frá SFF. Þar eru upplýsingar um hvað beri að varast við meðferð aðgangsupplýsinga og upplýsingum um hvað ber almennt að varast við netnotkun.

Einnig eru góðar upplýsingar um netöryggi að finna á www.netoryggi.is.