Afgreiðsla og þjónusta

Útibú

Landsbankinn rekur víðtækasta útibúanet banka á Íslandi auk þjónustuheimsókna frá bankanum á landsbyggðinni.

Nánar

Hraðbankar

Hraðbankar Landsbankans eru staðsettir víða um landið. Í þeim getur þú fengið upplýsingar um stöðu og færslur reikninga, prentað út reikningsyfirlit, millifært milli reikninga og tekið út peninga.

Nánar


Þjónustuver - 410 4000

Öll almenn bankaþjónusta og upplýsingar virka daga milli 9 og 16.

Nánar

Þjónustusími bankanna

Í Þjónustusíma bankanna, 515 4444, er hægt að sinna margskonar bankaviðskiptum hvenær sem er. Þjónustan er ókeypis, aðeins er greitt fyrir símtalið.

NánarFjármálafræðsla

Landsbankinn hefur um árabil haldið fjármálanámskeið undir yfirskriftinni Fimmtudagskvöld eru fjármálakvöld. Markmið þeirra er að auðvelda fólki að öðlast góða yfirsýn yfir fjármál heimilisins.

Nánar

Húsfélagaþjónusta

Húsfélagaþjónusta Landsbankans léttir umstangi og fjármálavafstri af stjórnum stórra og smárra húsfélaga.

Nánar


Sjálfvirkt heimilisbókhald

Sjálfvirkt heimilisbókhald Meniga í netbankanum veitir þér góða yfirsýn yfir fjármál heimilisins á myndrænan hátt. Heimilisbókhaldið er mjög einfalt og auðskilið og því fylgir engin fyrirhöfn og enginn kostnaður.

Nánar

Þjónustusíða fasteignasala

Hér eru helstu skjöl og upplýsingar tengdar fasteignaviðskiptum gerðar aðgengilegar fyrir fasteignasala.

Nánar


Ódýrari bankaviðskipti

Það er oft hægt að spara sér kostnað með því að velja ódýrari leiðir og skoða vel það sem við kaupum með það í huga hvort við getum valið aðra leið, eða hvort við þurfum yfirhöfuð á þjónustunni að halda.

Nánar

Umsóknir

Umsóknir fyrir einstaklingsviðskipti.

Nánar