Útibú

Landsbankinn rekur víðtækasta útibúanet banka á Íslandi. Hér að neðan má sjá lista með útibúum og afgreiðslum bankans. Hraðbankar eru einnig staðsettir víða um land.
Sjá lista yfir hraðbanka Landsbankans.

Í ljósi aðstæðna og fjöldatakmarkana fer bankaþjónusta nú eingöngu fram í gegnum símann og netið.

Nýtum okkur rafrænar lausnir eins og netbankann, Landsbankaappið og hraðbankana. Þannig er hægt að leysa fjölmörg erindi á einfaldan og fljótlegan hátt.

Þjónustuverið aðstoðar við alla helstu bankaþjónustu. En þú getur líka pantað símtal frá ráðgjafa og hjá fyrirtækjaþjónustu. Við hringjum þá í þig á þeim tíma sem þér hentar.

Þjónustuverið er opið alla virka daga frá kl. 9.00-16.00. Þar er hægt að fá alla helstu bankaþjónustu í síma 410 4000, í gegnum netspjall og með tölvupósti á landsbankinn@landsbankinn.is.Höfuðborgarsvæðið
Útibú Staðsetning Símanúmer Opið virka daga Bankanúmer
Austurstræti Austurstræti 11 101 Reykjavík 410 4000 9.00 - 16.00* 0101
Borgartún Borgartúni 33 105 Reykjavík 410 4000 9.00 - 16.00* 0111 (0117)
Vesturbær Hagatorgi 107 Reykjavík 410 4000 9.00 - 16.00* 0101 (0137)
Mjódd Álfabakka 10 109 Reykjavík 410 4000 9.00 - 16.00* 0115
Grafarholt Vínlandsleið 1 113 Reykjavík 410 4000 9.00 - 16.00* 0114 (0113, 0116)
Fyrirtækjamiðstöð Borgartúni 33, 2. og 3. hæð 105 Reykjavík 410 5133 9.00 - 16.00* 0133
Hamraborg Hamraborg 8, yfir Gjánni 200 Kópavogur 410 4000 9.00 - 16.00* 0130
Hafnarfjörður Fjarðargötu 9 220 Hafnarfjörður 410 4000 9.00 - 16.00* 0140 (0135)

Vesturland
Útibú Staðsetning Símanúmer Opið virka daga Bankanúmer
Akranes Þjóðbraut 1 300 Akranes 410 4186 09.00 - 16.00* 0186
Snæfellsnes (Ólafsvík) Ólafsbraut 21 355 Snæfellsbær 410 4190 09.00 - 16.00* 0190 (0191, 0194)
Vestfirðir
Útibú Staðsetning Símanúmer Opið virka daga Bankanúmer
Patreksfjörður Bjarkargötu 1 450 Patreksfjörður 410 4153 12.00 - 15.00* 0153
Ísafjörður Pólgötu 1 400 Ísafjörður 410 4156 09.00 - 16.00* 0156 (0154, 0174)
Upplýsingar um þjónustuheimsóknir í Reykhólahreppi, Súðavík, Tálknafirði og Þingeyri
Norðurland
Útibú Staðsetning Símanúmer Opið virka daga Bankanúmer
Hvammstangi Höfðabraut 6 530 Hvammstangi 410 4159 12.00 - 15.00* 0161 (0159)
Skagaströnd Höfða 545 Skagaströnd 410 4160 12.00 - 15.00*
Póstafgreiðsla í útibúinu
0161
Sauðárkrókur Suðurgötu 1 550 Sauðárkrókur 410 4161 09.00 - 16.00* 0161 (0160)
Akureyri Strandgötu 1 600 Akureyri 410 4162 09.00 - 16.00* 0162
Dalvík Ráðhúsinu 620 Dalvík 410 4177 09.00 - 16.00* 0177
Húsavík Garðarsbraut 19 640 Húsavík 410 4192 09.00 - 16.00* 0192 (0179)
Kópasker Bakkagötu 8-10 670 Kópasker 410 4192 12.00 - 15.00*
Póstafgreiðsla í útibúinu
0192 (0179)
Raufarhöfn Aðalbraut 23 675 Raufarhöfn 410 4192 12.00 - 15.00* 0192 (0179)
Þórshöfn Fjarðarvegi 5 680 Þórshöfn 410 4192 12.00 - 15.00*
Póstafgreiðsla í útibúinu
0192 (0179)
Austurland
Útibú Staðsetning Símanúmer Opið virka daga Bankanúmer
Vopnafjörður Kolbeinsgötu 10 690 Vopnafjörður 410 4178 12.00 - 15.00*
Póstafgreiðsla í útibúinu
0175 (0178)
Egilsstaðir Kaupvangi 1 700 Egilsstaðir 410 4175 09.00 - 16.00* 0175 (0176, 0178)
Seyðisfjörður Bjólfsgötu 7 710 Seyðisfjörður 410 4175 12.00 - 15.00 mán - fim
9.00 - 12.00 fös.*
0175 (0176)
Borgarfjörður eystri Hreppsstofu 720 Borgarfjörður eystri 410 9965 12.30 - 16.00 mán., mið. og fös.* 0175
Fjarðabyggð Hafnargötu 2 730 Reyðarfjörður 410 4167 09.00 - 16.00* 0167 (0166, 168, 0171)
Neskaupstaður Miðstræti 26 740 Neskaupstaður 410 4167 12.00 - 15.00* 0167
Breiðdalsvík
Selnesi 38 760 Breiðdalsvík 410 4172 12.00 - 15.00*
Póstafgreiðsla í útibúinu
0172 (0169)
Djúpivogur Markarlandi 1 765 Djúpivogur 410 4172 12.00 - 15.00*
Póstafgreiðsla í útibúinu
0172 (0169)
Hornafjörður Hafnarbraut 36 780 Höfn 410 4172 09.00 - 16.00* 0172 (0169)
Suðurland
Útibú Staðsetning Símanúmer Opið virka daga Bankanúmer
Selfoss Austurvegi 20 800 Selfoss 410 4152 09.00 - 16.00* 0152 (0151, 0189)
Reykholt Reykholti 801 Selfoss 410 4152 12.00 - 15.00* 0152 (0151)
Þorlákshöfn Hafnarbergi 1 815 Þorlákshöfn 410 4152 12.00 - 15.00*
Póstafgreiðsla í útibúinu
0152 (0150)
Hvolsvöllur Austurvegi 6 860 Hvolsvöllur 410 4182 09.00 - 16.00* 0182
Vestmannaeyjar Bárustíg 15 900 Vestmannaeyjar 410 4185 09.00 - 16.00* 0185
Suðurnes
Útibú Staðsetning Símanúmer Opið virka daga Bankanúmer
Grindavík Víkurbraut 56 240 Grindavík 410 4143 09.00 - 16.00*
Póstafgreiðsla í útibúinu
0143 (0146)
Reykjanesbær Krossmóa 4a 260 Reykjanesbær 410 4142 09.00 - 16.00* 0142 (0121, 0147, 0157)

*Vegna fjöldatakmarkana eru útibú lokuð tímabundið. Við hvetjum þig til að panta símtal.