Upplýsingar vegna Covid 19
Við erum til staðar fyrir þig
Við hvetjum þig til að panta tíma áður en þú kemur í útibú.
Þjónusta og úrræði
Nýttu þér rafrænar lausnir eins og netbankann, appið og hraðbankana. Þannig er hægt að leysa fjölmörg erindi á einfaldan og fljótlegan hátt.
Þjónustuver okkar aðstoðar við alla helstu bankaþjónustu. Þú getur líka pantað tíma í næsta útibúi eða símtal og við hringjum í þig á þeim tíma sem þér hentar.
Hefur þú spurningar?
Við höfum tekið saman svör við algengustu spurningum um þjónustu okkar. Ef spurningum þínum er ekki svarað þá getur þú alltaf haft samband.
Notum símann eða netbankann
Við hvetjum þig til að nota rafræna þjónustu ef þú getur. Ef þú átt snjallsíma eða snjallúr hvetjum við þig líka til að nota snertilausar greiðslur til að forðast snertingu við posa og skiptimynt.
Lausnir fyrir þig
Við komum til móts við þig þegar þú lendir í óvæntum aðstæðum eins og atvinnuleysi, veikindum eða öðru sem kann að hafa áhrif á tekjur eða fjárhagslega stöðu.
Lausnir fyrir fyrirtæki
Við komum til móts við fyrirtæki sem leita til okkar vegna óvæntra aðstæðna.
Panta tíma
Sérfræðingar okkar taka vel á móti þér í viðtalstíma. Veldu þá þjónustu sem hentar þér.
Komdu í hóp ánægðra viðskiptavina
Það tekur aðeins örfáar mínútur að fá aðgang að netbanka og appi, stofna reikning og fá kort.