Langtímavextir

Hér að neðan má sjá skiptavexti fyrir mismunandi myntir. Skiptavextir eru fastir vextir sem bjóðast á markaði gegn greiðslu fljótandi (breytilegra) vaxta (t.d. 3M LIBOR) fyrir gefið tímabil (t.d. 5 ár). Samningar af þessu tagi nefnast vaxtaskiptasamningar og eru langtímavextir gjarnan gefnir upp á formi skiptavaxta.

Mynt 2 ár (%) 3 ár (%) 4 ár (%) 5 ár (%) 7 ár (%) 10 ár (%)
EUR 0,3880 0,5125 0,6675 0,8500 1,2020 1,6570
USD 0,4050 0,5475 0,7570 1,0150 1,5030 2,0800
GBP 0,6340 0,7472 0,9063 1,0952 1,4963 2,0340
JPY 0,2925 0,3650 0,4625 0,5650 0,7680 1,0325
NOK 1,9600 2,0700 2,2300 2,4000 2,7500 3,1100
SEK 1,2550 1,3830 1,5190 1,6670 1,9490 2,2400
DKK 0,5510 0,6680 0,8280 1,0025 1,3575 1,7975
CHF 0,1330 0,2130 0,3300 0,4600 0,7700 1,1200
CAD 1,3710 1,4630 1,5930 1,7350 2,0120 2,3780
AUD 2,8200 2,9675 3,1575 3,3325 3,6275 3,9075
NZD 2,9100 3,1100 3,2775 3,4375 3,7125 4,0075
ISK 6,1500 6,7500 7,0000 7,2500 8,0000 8,5000

Allar upplýsingar er birtast á vefsíðu þessari eru samkvæmt bestu vitund Landsbankans og ætlaðar til fróðleiks, en ekki sem grundvöllur viðskipta. Landsbankinn hf. ber ekki ábyrgð á hugsanlegum villum eða töfum upplýsinga og/eða ákvörðunum byggðum á þeim. Upplýsingar eru a.m.k. 15 mínútna gamlar.

Hafðu samband við gjaldeyrismiðlara
Nafn Netfang Símanúmer
Ingólfur Áskelsson Ingolfur.Askelsson@landsbankinn.is 410 6755
Ólafur Örn Haraldsson Olafur.O.Haraldsson@landsbankinn.is 410 7362
Stefnir Kristjánsson Stefnir.Kristjansson@landsbankinn.is 410 7373

Reglur um verðbréfaviðskipti (MiFID)