Fréttir

27. ágúst 2014 15:07

Landsbankinn skráir EMTN skuldabréfaramma í kauphöll á Írlandi

Landsbankinn hefur í dag fengið staðfesta grunnlýsingu vegna útgáfu skuldabréfa í erlendri mynt í kauphöllinni í Dublin á Írlandi. Um er að ræða EMTN skuldabréfaramma (Euro Medium Term Note Programme) sem gefur Landsbankanum færi á að gefa út skuldabréf að jafnvirði allt að 1 milljarði evra í ýmsum gjaldmiðlum og á föstum eða fljótandi vöxtum.


Nánar

25. ágúst 2014 16:49

Fjölmenni í Landsbankanum á Menningarnótt - myndir

Fjölmenni heimsótti Landsbankann á Menningarnótt á laugardaginn var og naut fjölbreyttrar dagskrár og góðra veitinga. Listaverkagöngur Aðalsteins Ingólfssonar listfræðings þar sem hann kynnir myndlist í bankanum voru að venju mjög vel sóttar en þær hafa verið fastur liður á dagskránni frá upphafi.


Nánar

25. ágúst 2014 11:47

Vikubyrjun: mánudagurinn 25. ágúst

Í febrúar gerði Seðlabankinn ráð fyrir verðbólgukúf 2015. Samkvæmt yfirlýsingu peningastefnunefndar frá þeim tíma myndu nafnvextir bankans að óbreyttu þurfa að hækka. Í maí og nú aftur í ágúst lækkaði bankinn spá sína um framvindu verðbólgu. Peningastefnunefnd telur að núverandi vaxtastig dugi til að halda verðbólgu nálægt markmiði.


Nánar