Fréttir

12. september 2014 14:38

Grunsamlegir tenglar í tölvupósti - ekki smella

Í vikunni hefur verið nokkuð um að viðskiptavinir banka hafi fengið tölvupóst þar sem þeir eru beðnir um að smella á tengil í tölvupóstinum og gefa upp notendanafn og aðgangsorð að netbönkum. Við hvetjum fólk til að smella alls ekki á slíka tengla. Eftir sem áður er óhætt að tengjast netbankanum í gegnum vef okkar.


Nánar

12. september 2014 12:57

Hagsjá: Spáum 0,2% hækkun VNV í september

Hagstofan birtir septembermælingu vísitölu neysluverðs (VNV) fimmtudaginn 25. september nk. Hagfræðideild Landsbankans spáir 0,2% hækkun vísitölunnar milli mánaða. Gangi spáin eftir mun ársverðbólgan lækka lítillega, eða úr 2,2% í 2,1%.


Nánar

12. september 2014 11:15

Áframhaldandi hagræðing í Landsbankanum

Áfram er unnið að breytingum í Landsbankanum sem leiða munu til hagræðingar og einföldunar í rekstri líkt og gert hefur verið undanfarin ár. Breytingar síðustu ára snúa annars vegar að aukinni skilvirkni og einföldun á vinnulagi og hins vegar að hagræðingu vegna þess að stórum verkefnum er að ljúka.


Nánar