Fjárfestatengsl

Allt um rekst­ur bank­ans

Við leggj­um áherslu á gagn­sæi og opin sam­skipti með miðlun vand­aðra og tím­an­legra upp­lýs­inga um bank­ann til allra hags­muna­að­ila.

Skýrslur og uppgjör

Hér má nálgast ársuppgjör, árshlutauppgjör, áhættuskýrslur og aðrar upplýsingar um afkomu bankans.

Lykilstærðir

Hér finnur þú upplýsingar um lykilstærðir í rekstri og efnahag bankans.

Aðalfundir

Hluthafafundir fara með æðsta vald í málefnum Landsbankans. Aðalfundir eru haldnir fyrir lok apríl ár hvert.

Fjármögnun

Fjármögnun Landsbankans grundvallast á þremur meginstoðum: Innlánum frá viðskiptavinum, fjármögnun á markaði og eigin fé.

Sjálfbær fjármál

Sjálfbær fjármálaumgjörð (e. Sustainable finance framework) myndar ramma um fjármögnun bankans á umhverfisvænum og félagslegum verkefnum.

Lánshæfismat

Lánshæfi Landsbankans er metið af alþjóðlega matsfyrirtækinu S&P Global Ratings.

Fréttir

4. apríl 2024

S&P hækkar lánshæfismat Landsbankans í BBB+

Alþjóðlega lánshæfismatsfyrirtækið S&P Global Ratings tilkynnti í dag að fyrirtækið hefði hækkað lánshæfismat Landsbankans. Hækkunin nemur einu þrepi og er lánshæfismatið því BBB+ með stöðugum horfum.
27. mars 2024

Aðalfundur Landsbankans 2024 - fundarboð

Aðalfundur Landsbankans verður haldinn föstudaginn 19. apríl 2024 kl. 16.00 í Reykjastræti 6, Reykjavík.
22. mars 2024

Bankasýslan var upplýst um áform Landsbankans um að kaupa TM

Bankaráð Landsbankans hefur svarað bréfi Bankasýslu ríkisins frá 18. mars sl. þar sem óskað er eftir tilteknum upplýsingum um kaup bankans á TM tryggingum.
17. mars 2024

Tilboð Landsbankans í TM samþykkt

Landsbankinn og Kvika banki hafa komist að samkomulagi um að hefja einkaviðræður um kaup Landsbankans á TM tryggingum hf. („TM“) á grundvelli kauptilboðs sem bankinn lagði fram í allt hlutafé félagsins þann 15. mars sl. Möguleg kaup eru m.a. háð niðurstöðu áreiðanleikakönnunar og samþykki Samkeppniseftirlitsins og fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands.

Fjárhagsdagatal

Hér má sjá áætlun um birtingu fjárhagsupplýsinga um Landsbankann. Dagatalið er birt með fyrirvara um breytingar.

1F 2024
2. maí 2024
2F 2024
18. júlí 2024
3F 2024
23. október 2024
Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur