Tryggingar

Lífið kemur okkur sífellt á óvart og sem betur fer oftast á jákvæðan og gleðilegan hátt. Ef alvarleg veikindi eða dauðsfall ber að höndum, skiptir miklu máli að vera með líf- og sjúkdómatryggingu. Þannig er líklegra að fjölskyldan geti glímt við orðinn hlut án þess að hafa fjárhagsáhyggjur.


Skaðatryggingar

Skaðatryggingar eru fyrir alla einstaklinga og fjölskyldur sem eiga yfirleitt einhverra fjárhagslegra hagsmuna að gæta sem nauðsynlegt er að tryggja.

Nánar

Líf- og sjúkdómatrygging

Líf- og sjúkdómatrygging er fyrir alla þá sem hafa fyrir einhverjum að sjá eða hafa tekið á sig fjárskuldbindingar og vilja auk þess tryggja sig fyrir tekjumissi og kostnaðarauka sem af alvarlegum veikindum kunna að leiða.*

Nánar

* Einnig er hægt að velja eingöngu líftryggingu eða sjúkdómatryggingu.