Hlutabréf

Hlutabréf

Landsbankinn veitir þjónustu við kaup og sölu hlutabréfa og ráðgjöf um val á einstökum félögum. 

Breytingar á markaði25.10.2014 11:10 (Upplýsingar eru 15 mínútna gamlar)
Félag Gengi Br.% Kaup Sala Velta Tími Hæsta Lægsta Fjöldi Mynt
BankNordik P/F 109 - 109 119 - 19.9.2014 DKK
Century Aluminum Company 2500 - 2500 - 15.9.2014 ISK
Eimskipafélag Íslands hf. 222,5 -0,67 222,5 224,5 354.700 24.10.2014 225 222,5 7 ISK
Fjarskipti hf. 32 -1,99 31,85 32,15 3.815.000 24.10.2014 32,5 32 11 ISK
Hagar hf. 44,43 -3,41 44,15 44,45 3.415.000 24.10.2014 44,65 44,05 9 ISK
Hampiðjan hf. 20 - 20,2 21,4 - 8.10.2014 ISK
HB Grandi hf. 30,15 -1,95 29,9 30,3 9.754.028 24.10.2014 30,55 30,1 10 ISK
Icelandair Group hf. 18,25 - 18,2 18,3 14.227.350 24.10.2014 18,25 18,1 8 ISK
Landsbréf-LEQ 1049 - 1079 1082 - 6.10.2014 ISK
Landsbréf-LREAL 952 - 963 968 - 10.1.2014 ISK
Marel hf. 124 4,20 123 124 5.193.000 24.10.2014 124 120 33 ISK
N1 hf. 19,05 -1,80 18,95 19,15 5.058.304 24.10.2014 19,2 18,85 8 ISK
Nýherji hf. 5,94 - 5,86 6,14 - 23.10.2014 ISK
Reginn hf. 14,85 - 14,8 14,9 500.000 24.10.2014 14,85 14,85 1 ISK
Sjóvá-Almennar tryggingar hf. 12 -0,41 12 12,18 57.197 24.10.2014 12 12 3 ISK
Sláturfélag Suðurlands svf. 1,33 - 1,33 1,85 - 4.9.2014 ISK
Tryggingamiðstöðin hf. 24,5 - 24,2 24,5 30.400 24.10.2014 24,5 24,5 2 ISK
Vátryggingafélag Íslands hf. 8,5 -0,70 8,44 8,54 3.000.000 24.10.2014 8,5 8,5 2 ISK
Össur hf. 345 4,55 340 350 786.966 24.10.2014 348 310 6 ISK

Hvernig fara viðskipti fram?

  • Í gegnum síma. Fjármálaráðgjafar veita milligöngu um kaup og sölu verðbréfa í síma 410 4040. 
  • Í bankanum. Einfalt er að líta við hjá Verðbréfa- og lífeyrisráðgjöf í Austurstræti 11 eða í útibúum Landsbankans þar sem ráðgjafar aðstoða þig.
  • Í netbankanum. Boðið er upp á viðskipti með verðbréf í netbankanum.

Vinsamlegast athugið breyttan uppgjörstíma verðbréfaviðskipta á aðalmarkaði Kauphallarinnar. Uppgjörstími skuldabréfaviðskipta er tveir viðskiptadagar í stað eins frá og með 6. október 2014.

Allar upplýsingar er birtast á vefsíðu þessari eru samkvæmt bestu vitund Landsbankans og ætlaðar til fróðleiks, en ekki sem grundvöllur viðskipta. Landsbankinn hf. ber ekki ábyrgð á hugsanlegum villum eða töfum upplýsinga og/eða ákvörðunum byggðum á þeim. Upplýsingar eru a.m.k. 15 mínútna gamlar.