Hlutabréf

Hlutabréf

Landsbankinn veitir þjónustu við kaup og sölu hlutabréfa og ráðgjöf um val á einstökum félögum. 

Breytingar á markaði1.8.2014 13:51 (Upplýsingar eru 15 mínútna gamlar)
Félag Gengi Br.% Kaup Sala Velta Nafnverð Tími Hæsta Lægsta Fjöldi Mynt
BankNordik P/F 109,00 - 109,00 119,00 - - 31.7.2014 - - 0 DKK
Century Aluminum Company 1.150,00 - 1.450,00 - - - 20.3.2014 - - 0 ISK
Eimskip hf. 229,00 - 229,00 230,00 - - 31.7.2014 - - 0 ISK
Fjarskipti hf. 32,20 - 32,25 32,45 - - 31.7.2014 - - 0 ISK
Hagar hf. 41,60 - 41,40 41,60 30.196.070 725.596 10:07 41,65 41,60 2 ISK
Hampiðjan 20,00 - 20,00 20,90 - - 25.6.2014 - - 0 ISK
HB Grandi 29,95 1,01 29,85 30,15 30.485.210 1.018.051 09:57 29,95 29,65 2 ISK
Icelandair Group hf. 18,45 1,93 18,40 18,60 440.944.990 24.270.000 12:15 18,60 18,30 20 ISK
Marel hf. 108,50 - 108,50 109,50 1.430.850 13.200 10:09 108,50 108,00 3 ISK
N1 16,65 2,78 16,60 16,70 137.423.360 8.313.247 12:38 16,65 16,40 13 ISK
Nýherji hf. 4,20 - 4,00 4,20 - - 28.7.2014 - - 0 ISK
Össur hf. 327,00 1,87 324,00 327,00 145.520 445 12:30 327,00 327,00 1 ISK
Reginn hf. 15,75 -0,32 15,60 15,80 7.875.000 500.000 13:44 15,75 15,75 1 ISK
Sjóvá hf. 11,78 1,29 11,78 11,90 17.038.890 1.443.116 13:00 11,90 11,77 5 ISK
Sláturfélag Suðurlands 1,33 - 1,33 1,85 - - 4.6.2014 - - 0 ISK
Tryggingamiðstöðin hf 24,30 1,46 24,30 24,60 36.605.520 1.506.400 10:35 24,30 24,30 4 ISK
Vátryggingafélag Íslands hf. 8,42 2,43 8,35 8,42 43.777.680 5.248.962 11:14 8,42 8,31 7 ISK

Hvernig fara viðskipti fram?

  • Í gegnum síma. Fjármálaráðgjafar veita milligöngu um kaup og sölu verðbréfa í síma 410 4040. 
  • Í bankanum. Einfalt er að líta við hjá Verðbréfa- og lífeyrisráðgjöf í Austurstræti 11 eða í útibúum Landsbankans þar sem ráðgjafar aðstoða þig.
  • Í netbankanum. Boðið er upp á viðskipti með verðbréf í netbankanum.

Eftirfarandi þarf að vera til staðar

  • Skönnuð skilríki.
  • Innlánsreikningur, óbundinn.
  • Vörslureikningur.
  • Samþykki yfirlýsingar vegna verðbréfaviðskipta.

Nánari upplýsingar um verðbréfaviðskipti

Fyrirvarar um verðbréfaviðskipti


Allar upplýsingar er birtast á vefsíðu þessari eru samkvæmt bestu vitund Landsbankans og ætlaðar til fróðleiks, en ekki sem grundvöllur viðskipta. Landsbankinn hf. ber ekki ábyrgð á hugsanlegum villum eða töfum upplýsinga og/eða ákvörðunum byggðum á þeim. Upplýsingar eru a.m.k. 15 mínútna gamlar.