Framkvæmdalán

Nýbygging

Framkvæmdalán vegna nýbygginga eru fyrir þá viðskiptavini Landsbankans sem vantar fjármagn til að koma húsnæði sínu á það byggingarstig að heimilt sé að veðsetja eignina.

Nánar

Lán til góðra verka

Landsbankinn býður einstaklingum hagstæð lán til framkvæmda og endurbóta í tengslum við átakið Allir vinna. Lánað er til endurbóta innan- og utanhúss á íbúðarhúsnæði og sumarhúsum.

Nánar