Hraðbankar

Hraðbankar Landsbankans eru staðsettir í útibúum bankans víðsvegar um landið og á ýmsum fjölförnum stöðum utan útibúa.

Staðsetning hraðbanka Landsbankans

Í hraðbönkunum getur þú m.a. nálgast eftirfarandi þjónustu:

  • Tekið út reiðufé af debetkortareikningi og kreditkortum
  • Innlögn reiðufjár á bankareikning
  • Úttekt af öðrum bankareikningi
  • Séð stöðu og hreyfingar á bankareikningum
  • Millifært af bankareikningum inn á alla aðra reikninga í öllum bönkum og sparisjóðum
  • Greitt reikninga á þinni kennitölu
  • Keypt áfyllingu á GSM frelsi frá öllum símafélögum

Á brottfararsvæðinu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar er einnig hægt að kaupa ferðagjaldeyri í sex gjaldmiðlum í gjaldeyrishraðbönkum Landsbankans, þ.e. dollara, evrur, sterlingspund, danskar krónur, norskar krónur og sænskar krónur.

Hér að neðan er yfirlit yfir alla hraðbanka Landsbankans og staðsetningu þeirra. Táknið Aðgengilegt fyrir fatlaða merkir að hraðbankinn sé aðgengilegur fötluðum og Aðgengilegt fyrir fatlaða gefur til kynna þá banka sem taka við innlögn.

Nánari upplýsingar um þjónustu í hraðbönkum

Úttektarmörk í hraðbönkum


Yfirlit yfir hraðbanka
Hraðbanki Staðsetning Opið Aðgengi Innlögn
Reykjavík
Landsbankinn Austurstræti Austurstræti 11 101 Reykjavík 9:00 - 16:00 virka daga
 
 
Biðstöð Strætó Hlemmi 101 Reykjavík Á afgreiðslutíma
Aðgengilegt fyrir fatlaða
 
BSÍ - Umferðarmiðstöð Vatnsmýrarvegi 10 101 Reykjavík Á afgreiðslutíma
Aðgengilegt fyrir fatlaða
 
Laugavegur 26 Laugavegi 26 101 Reykjavík Allan sólarhringinn
Aðgengilegt fyrir fatlaða
 
Austurstræti Austurstræti 14 101 Reykjavík Allan sólarhringinn
Aðgengilegt fyrir fatlaða
 
Flugfélag Íslands Reykjavíkurflugvelli 101 Reykjavík Allan sólarhringinn
Aðgengilegt fyrir fatlaða
 
Austurver Háaleitisbraut 68 103 Reykjavík Allan sólarhringinn
Aðgengilegt fyrir fatlaða
 
Landspítalinn Fossvogi 103 Reykjavík Allan sólarhringinn
Aðgengilegt fyrir fatlaða
 
Bónus Holtagörðum Holtagörðum v/Holtaveg 104 Reykjavík Allan sólarhringinn
Aðgengilegt fyrir fatlaða
 
Landsbankinn Borgartúni Borgartúni 33 105 Reykjavík Allan sólarhringinn
Aðgengilegt fyrir fatlaða
Hægt að leggja inn með peningaseðlum
Landsbankinn Vesturbæjarútibú Hagatorgi 107 Reykjavík Allan sólarhringinn
Aðgengilegt fyrir fatlaða
Hægt að leggja inn með peningaseðlum
Háskóli Íslands Háskólatorgi 107 Reykjavík Á afgreiðslutíma
Aðgengilegt fyrir fatlaða
 
10-11 verslun Lágmúla Lágmúla 7 108 Reykjavík Allan sólarhringinn
Aðgengilegt fyrir fatlaða
 
Landsbankinn Mjódd Álfabakka 10 109 Reykjavík Allan sólarhringinn
Aðgengilegt fyrir fatlaða
 
Landsbankinn afgreiðsla Kletthálsi 1 110 Reykjavík Allan sólarhringinn
Aðgengilegt fyrir fatlaða
 
Þjónustustöð N1 Ártúnsholti 110 Reykjavík Allan sólarhringinn
Aðgengilegt fyrir fatlaða
 
Nóatún Grafarholti Þjóðhildarstíg 2-4 113 Reykjavík Allan sólarhringinn
Aðgengilegt fyrir fatlaða
 
Landsbankinn Grafarholtsútibú Vínlandsleið 1 113 Reykjavík Allan sólarhringinn
Aðgengilegt fyrir fatlaða
Hægt að leggja inn með peningaseðlum

Kópavogur
Landsbankinn Hamraborg Hamraborg 8 200 Kópavogur Allan sólarhringinn
Aðgengilegt fyrir fatlaða
Hægt að leggja inn með peningaseðlum
Vínbúðin Dalvegi Dalvegi 2 201 Kópavogur Á afgreiðslutíma
Aðgengilegt fyrir fatlaða
 
Smáralind, 1. hæð, við Hagkaup Hagasmára 1 201 Kópavogur 9:00 - 24:00
Aðgengilegt fyrir fatlaða
 
Smáralind, 2. hæð Hagasmára 1 201 Kópavogur 9:00 - 24:00
Aðgengilegt fyrir fatlaða
 

Mosfellsbær
Krónan Háholti 13-15 270 Mosfellsbær Á afgreiðslutíma
Aðgengilegt fyrir fatlaða
 

Garðabær
Ikea Kauptúni 4 210 Garðabær Á afgreiðslutíma
Aðgengilegt fyrir fatlaða
 

Hafnarfjörður
Landsbankinn Hafnarfjörður Fjarðargötu 9 220 Hafnarfjörður Allan sólarhringinn
Aðgengilegt fyrir fatlaða
 
Samkaup - Úrval Miðvangi 41 220 Hafnarfjörður Á afgreiðslutíma
Aðgengilegt fyrir fatlaða
 
10-11 verslun Staðarbergi 2-4 220 Hafnarfjörður Á afgreiðslutíma
Aðgengilegt fyrir fatlaða
 

Suðurnes
Tjarnargata 12 Tjarnargötu 12 230 Reykjanesbær Allan sólarhringinn
Aðgengilegt fyrir fatlaða
 
Landsbankinn Reykjanesbæ Krossmóum 4 260 Reykjanesbær Allan sólarhringinn
Aðgengilegt fyrir fatlaða
Hægt að leggja inn með peningaseðlum
Nettó Reykjanesbæ Krossmóum 4 260 Reykjanesbær Á afgreiðslutíma
Aðgengilegt fyrir fatlaða
 
Flugstöð, komusalur, 1. hæð Keflavíkurflugvelli 235 Keflavíkurflugvöllur Allan sólarhringinn
Aðgengilegt fyrir fatlaða
 
Flugstöð-brottfararsvæði, 2. hæð (gjaldeyrisbanki) Keflavíkurflugvelli 235 Keflavíkurflugvöllur Allan sólarhringinn
Aðgengilegt fyrir fatlaða
 
Flugstöð-brottfararsvæði, 2. hæð Keflavíkurflugvelli 235 Keflavíkurflugvöllur Allan sólarhringinn
Aðgengilegt fyrir fatlaða
 
Landsbankinn Grindavík Víkurbraut 56 240 Grindavík 7:00 - 23:00
Aðgengilegt fyrir fatlaða
 
Bláa lónið  Bláa lóninu 240 Grindavík  Á afgreiðslutíma
Aðgengilegt fyrir fatlaða
 
Sandgerði Suðurgötu 2-4 245 Sandgerði Allan sólarhringinn
Aðgengilegt fyrir fatlaða
 
N1 Vogum Iðndal 2 190 Vogar  Á afgreiðslutíma
Aðgengilegt fyrir fatlaða
 
Garður Sunnubraut 4 250 Garði Allan sólarhringinn
Aðgengilegt fyrir fatlaða
 

Vesturland og Vestfirðir
Verslunarmiðstöðin Neisti Hafnarstræti 9-13 400 Ísafjörður Á afgreiðslutíma
Aðgengilegt fyrir fatlaða
 
Landsbankinn Patreksfirði Bjarkargötu 1 450 Patreksfjörður Allan sólarhringinn
Aðgengilegt fyrir fatlaða
 
Íþróttamiðstöðin Bylta Hafnarbraut 15 465 Bíldudalur Á afgreiðslutíma
Aðgengilegt fyrir fatlaða
 
Landsbankinn Akranesi Þjóðbraut 1 300 Akranes Allan sólarhringinn
Aðgengilegt fyrir fatlaða
 
Grundarfirði Grundargötu 36 350 Grundarfjörður Allan sólarhringinn
Aðgengilegt fyrir fatlaða
 
Landsbankinn Snæfellsbæ Ólafsbraut 21 355 Ólafsvík Allan sólarhringinn
Aðgengilegt fyrir fatlaða
 
Hellissandur Klettsbúð 4 360 Hellissandi Allan sólarhringinn
Aðgengilegt fyrir fatlaða
 

Norðurland
Staðarskáli Hrútafirði 500 Hrútafjörður Á afgreiðslutíma
Aðgengilegt fyrir fatlaða
 
Landsbankinn Hvammstanga Höfðabraut 6 530 Hvammstangi Allan sólarhringinn
Aðgengilegt fyrir fatlaða
 
Landsbankinn Skagaströnd Höfða 545 Skagaströnd Allan sólarhringinn
Aðgengilegt fyrir fatlaða
 
Landsbankinn Sauðárkróki Suðurgötu 1 550 Sauðárkrókur Allan sólarhringinn
Aðgengilegt fyrir fatlaða
 
Verslunarmiðstöðin Kaupangi Mýrarvegi 600 Akureyri Allan sólarhringinn
Aðgengilegt fyrir fatlaða
 
Háskólinn á Akureyri Sólborg v/Norðurslóð 600 Akureyri Á afgreiðslutíma
Aðgengilegt fyrir fatlaða
 
Samkaup Akureyri Borgarbraut 1 600 Akureyri Allan sólarhringinn
Aðgengilegt fyrir fatlaða
 
Landsbankinn Akureyri Strandgötu 1 600 Akureyri Allan sólarhringinn
Aðgengilegt fyrir fatlaða
 
Landsbankinn Húsavík Garðarsbraut 19 640 Húsavík Allan sólarhringinn
Aðgengilegt fyrir fatlaða
 

Austurland
Landsbankinn Egilsstöðum Kaupvangi 1 700 Egilsstaðir Allan sólarhringinn
Aðgengilegt fyrir fatlaða
 
Landsbankinn Seyðisfirði Hafnargötu 2 710 Seyðisfjörður Allan sólarhringinn
Aðgengilegt fyrir fatlaða
 
Eskifjörður Strandgötu 47 735 Eskifjörður Allan sólarhringinn
Aðgengilegt fyrir fatlaða
 
Fáskrúðsfjörður Skólavegi 57 750 Fáskrúðsfjörður Allan sólarhringinn
Aðgengilegt fyrir fatlaða
 
Stöðvarfjörður Fjarðarbraut 54 755 Stöðvarfjörður Allan sólarhringinn
Aðgengilegt fyrir fatlaða
 
Verslunarmiðstöðin Molinn Hafnargötu 2 730 Reyðarfjörður Allan sólarhringinn
Aðgengilegt fyrir fatlaða
 
Landsbankinn Vopnafirði Kolbeinsgötu 10 690 Vopnafjörður Allan sólarhringinn
Aðgengilegt fyrir fatlaða
 

Suðurland
Verslunarmiðstöðin Miðbær Litlubrú 1 780 Höfn Allan sólarhringinn
Aðgengilegt fyrir fatlaða
 
Samkaup - Úrval Tryggvagötu 40 800 Selfoss Á afgreiðslutíma
Aðgengilegt fyrir fatlaða
 
Verslunarmiðstöðin Kjarninn Austurvegi 3-5 800 Selfoss Á afgreiðslutíma
Aðgengilegt fyrir fatlaða
 
Skálinn Þorlákshöfn Óseyrarbraut 815 Þorlákshöfn Á afgreiðslutíma
Aðgengilegt fyrir fatlaða
 
Landsbankinn Hvolsvelli Austurvegi 6 860 Hvolsvöllur Allan sólarhringinn
Aðgengilegt fyrir fatlaða
 

Sjá einnig útibúanet Landsbankans